Frekar ófrumleg blokkarþyrping

Sá að íslandsbanki/glitnir hélt samkeppni um hugmynd að nýjum höfuðstöðvum og var að verðlauna einhverja sænska arkitekta fyrir bestu hugmyndina. Af myndinni sem vann fyrstu verðlaun og fylgir fréttinni að dæma þá lítur þetta nú bara út eins og frekar ófrumleg blokkarþyrping. Hvernig voru þá eiginlega tillögurnar sem lentu í neðri sætunum? En kannski einfaldleikinn sé alltaf bestur - sýnist þetta allavega vera ágætis nýtingarhlutfall og fermeterinn er ekki ókeypis í dag.
mbl.is Sænskir arkítektar unnu samkeppni um nýjar höfuðstöðvar Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband