14.4.2007 | 22:01
Þjóðin vill ekki þennan "jafnaðarmannaflokk"
Mér finnst orðið nokkuð ljóst að fólk vill ekki þennan stefnulausa samsoðning sem samfylkingin er. Held að innan við 20% fylgi eða jafnvel minna verði niðurstaðan í maí. Ingibjörgu hlýtur að finnast það mjög sárt að sjá VG orðna stærri í baráttunni um vinstrafólkið og óánægða. Þessi fullmótaði jafnaðarmannaflokkur hefur að mínu mati minnst flugið nú þegar.
Ingibjörg Sólrún: Erum orðin fullmótaður flokkur jafnaðarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.