Ný ríkisstjórn - tillaga sjálfsstæðisflokksins

Minnisblað innvígðs og innmúraðs:

Geir H. Haarde – forsætisráðuneyti – HagstofaÞorgerður Katrín – UtanríkisráðuneytiBjörn Bjarnason – DómsmálaráðherraGuðlaugur Þór Þórðarson – Heilbrigðis- og tryggingarmálGuðfinna Bjarnadóttir – UmhverfismálaráðherraEinar K. Guðfinnsson – SjávarútvegsráðherraKristján Þór Júlíusson – MenntamálaráðherraÁrni Matthísen – Viðskipta- og iðnaðarráðherra
Jón Sigurðsson – FjármálaráðherraGuðni Ágústsson – LandbúnaðarráðherraMagnús Stefánsson – Samgögnuráðherra Siv Friðleifsdóttir – Félagsmálaráðherra

Valgerður Sverrisdóttir – Forseti sameinaðs þings Bjarni Benediktsson – Formaður þingsflokks

Svo er bara spurning hvað verður gert við Sturlu?

 


mbl.is Viðræður stjórnarflokka enn í gangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband