16.5.2007 | 18:46
Frábćr stjórnmálamađur
Mér finnst Björn Bjarnason frábćr stjórnmálamađur. Hann kemur mér fyrir sjónir sem vinnusamur, talar skýrt til kjósenda, heldur úti vel lesinni bloggsíđu og er alţýđlegur mađur. Manni kćmi á óvart ef hann heldur ekki sínu ráđuneyti áfram.
Mér finnst hinsvegar ađför Jóhannesar í bónus (baugsmanna) ađ Birni frekar aumleg. Finnst yfirlýsing Björns segja margt um mál sem ţarf ađ taka til nánari athugunnar. Ljóst er ađ sömu reglur og lög ţurfa ađ ná yfir auđmenn og ađra landsmenn. Jóhannes er ekki lengur mađur fólksins eins og á fyrstu árum Bónusbúđanna. Undanfarin ár hefur hann hagađ sér eins og nýríkur hrokagikkur.
Vona allavega ađ áhrifamenn innan sjálfsstćđisflokksins láti ţessa ađför auđmannsins ađ stjórnmálamanninum ekki hafa áhrif á ákvarđanir sínar ţegar verkefnum verđur útdeilt til ţingmanna flokksins.
Björn lýsir áhyggjum af ţróun stjórnmálastarfs og réttarríkisins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćl Maggie. Ég get engan vaginn séđ ađ heimasíđa Björns Bjarnasonar sé bloggsíđa... Enginn getur komist inn á síđuna til ađ tjá sig....
Guđrún Magnea Helgadóttir, 16.5.2007 kl. 18:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.