5.6.2007 | 22:03
Í mótlætinu felast tækifærin
Mér finnst að nú eigi íslendingar að herða róðurinn í því að gera fiskveiðar að aukabúgrein í stað undirstöðuatvinnugreinar. Mér líst t.a.m. mjög vel á hugmyndir um olíuvinnslustöð á vestfjörðum. Einnig mætti hraða uppbyggingu eins og tveggja álvera til viðbótar. Hugmyndir um alþjóðlega gagnageymslu eru líka mjög áhugaverðar. Nú er bara að spíta í lófana. Keyra áfram í útrás banka og íslenskra athafnamanna og gera landið að blöndu af umhverfisvænum orkuiðnaði, hátækni- og -fjármálamiðstöð framtíðarinnar.
![]() |
Spá því að þorskkvótinn verði ákveðinn 155 þúsund tonn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.