5.6.2007 | 22:11
Líkkistunagli eða óþreyttur klár?
Nú er spurning hvort Guðni Ágústsson verði sem formaður enn einn naglinn í líkkistu núverandi framsóknarflokks eða hvort hann muni spretta úr spori sem óþreyttur klár. Nú er bæði tækifæri fyrir framsóknarflokkinn til að styrkjast en einnig hætta á því að verða óáberandi stjórnarandstöðuflokkur sem fellur í skugga háværra öskurapa vinstri grænna. Nú verður spennandi að sjá hvernig framsókn ætlar að tækla þetta. Hefði persónulega viljað sjá Björn Inga sem nýjan formann strax. Veit ekki afhverju þeir eru að hvíla hann. Seta hans í Borgarstjórn er ekkert minna en þingsæti svo formaðurinn væri þá nógu áberandi.
Miðstjórnarfundur Framsóknarflokks á sunnudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.