Ættu ekki sumir bankamenn að sitja í gæsluvarðhaldi?

Miðað við fréttir og sögusagnir (sem geta varla allar verið rangar) ættu lykilstjórnendur bankana að sitja í gæsluvarðhaldi til þess að ekki sé hægt að skaða rannsóknarhagsmuni. Menn hafa nú verið settir í slíkt fyrir minna. Í ljósi furðulegra tugmilljarða millifærslna ætti líka að frysta eignir sömu manna á meðan rannsókn á hruni bankana fer fram. En hér á Íslandi sýnist mér að almenningur eigi bara að taka allan skellinn - í öðrum siðmenntuðum löndum sætu menn sem eru grunaðir um landráð í gæsluvarðhaldi.
mbl.is Lykilmenn skulduðu 80 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband