Blessuð krónan

Það er merkilegt hvað krónan kemur á óvart - allar greiningardeildirnar voru búnar að gengisvísitölunni í þetta 125-130 á árinu og enn hærri þegar liði á árið. En krónan stendur sig. Hún ætti svo að styrkjast meira ef menn tækju nú með í reikninginn allan gróðan af erlendum fjárfestingum. Skv. Vilhjálmi Egilssyni taka menn bara tillit til brots af þeim gróða þegar viðskiptahallinn er reiknaður út. Ég segði bara "áfram krónan", er á meðan er, annars finnst mér að það ætti að nota hér evru.
mbl.is Krónan styrktist í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Hvundagshetjan

Skemmtilega pælingar hjá þér eins og alltaf.  Það er ómögulegt að spá fyrir um þróun gjaldmiðla sérstaklega til skamms tíma.   Til að átta sig á raunverulegum viðskiptahalla þarf maður doktorpróf í hagfræði og margra ára starfsreynslu í Seðlabankanum.

Hvundagshetjan, 13.4.2007 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband