13.4.2007 | 20:36
Yfirlýsingapólítík
Ég er nú á því að Ingibjörg skemmi mikið fyrir SF með háværum yfirlýsingum. Þótt Össur hafi nú verið mjög umdeildur pólítíkus þá er Ingibjörg Sólrún búin að skapa sér svo mikla andstöðu meðal fólks (skv. könnunum) með innistæðulausum yfirlýsingum að um hana verður aldrei sátt. Það væri betra fyrir hana að láta minna á sér bera. Kannski myndi fylgið þá aukast?
Ingibjörg Sólrún: Verðum að standa vörð um jöfnuðinn í íslensku samfélagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.