Svona gerist bara í USA - eða hvað?

Þjóðfélagið þarf að vera ansi steikt til þess að ala upp geðsjúklinga eins og Cho Seung-hui. Kannski uppeldisáhrif amerískrarsjónvarpsmenningar geti haft þessi áhrif víðar? Maður spyr sig í ljósi þess að við íslendingar lifum á amerískum sápum og sakamálaþáttum. Held að það séu allavega 10 þættir sem sýndir eru vikulega á sjónvarpsstöðunum sem ganga út á morð og ofbeldi. Hvað kennir þetta okkur? börnin okkar og yngri kynslóðirnar eru alin upp við ótæmandi framboð af amerísku ofbeldisefni. Þetta er kannski ekkert sniðugt. Kannski við fáum að kynnast svona uppákomu af eigin raun innan einhverra ára, hver veit?
mbl.is Sendi sjónvarpsstöð pakka á milli árásanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband