Færsluflokkur: Bloggar
20.4.2007 | 17:37
Feimnismál að vera framsóknarmaður
Frétt af mbl.is Guðni: Sjálfstæðisflokkurinn virðist stikkfrí í umræðunni
Guðni Ágústsson kemst vel að orði, eins og venjulega, ég meina hvers á framsóknarflokkurinn að gjalda. Tveir flokkar hafa setið við stjórn og annar fær allt hrósið og hinn skammirnar. Síðbúin uppskera verður þó betri en engin og ég er viss um að Guðni fær sinn skammt af hrósinu í kjörklefunum. Kannski það sé bara feimnismál að segjast vera framsóknarmaður - allavega er ég aldrei framsóknarmaður nema í kjörklefanum.
Guðni: Sjálfstæðisflokkurinn virðist stikkfrí í umræðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2007 | 16:46
Auðvitað - kemur engum á óvart
Meirihluti segir afkomu sína hafa batnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2007 | 19:28
Svona gerist bara í USA - eða hvað?
Sendi sjónvarpsstöð pakka á milli árásanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2007 | 16:36
Þetta er allt að koma
Er nokkuð viss að framsókn blómstrar á réttum degi og þá reddast allt fyrir horn ...og góðærið heldur áfram!
Sjálfstæðisflokkur á uppleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 19:08
Væri ekki nær að einbeita sér að blaðinu í danmörk
Dagsbrun Media gefur út fríblað í Boston | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2007 | 21:10
GRANT, Arnar GRANT...
...langflottastur!
Í fyrramálið á ég að mæta kl. 9 hjá mínum elskulega einkaþjálfara Arnari Grant. Mikið verður gaman að hnykla með honum vöðvana eða allavega reyna að finna vöðvana. Maður er nefnilega ekki búinn að mæta í ræktina í tæpt ár eða frá því ég var í átaki með Grantaranum í morgunsjónvarpinu. Þetta er náttúrulega ekki hægt.
Mér finnst mjög gaman að vera í átaki en mikið er ég svangur. Það er einmitt þegar ég er svangur sem ég á það til að falla í átökunum (hef nefnilega farið í þau mörg og hef í rauninni verið í megrun í mörg ár). En núna verður þetta öðruvísi er kominn með allskonar trix. Keypti þessar líka ágætu soyjabaunir sem bragðast næstum því eins og salthnetur. Svo er bara að dúndra í sig vatninu reglulega og einum og einum ávexti þá eru minni líkur á að maður falli.
Nú verður maður bara Grant á því næstu mánuði og tekur ræktina með trompi. Þarf nefnilega að passa í smókingin í Ágúst. Nú á nefnilega að fara að gifta sig eins og allir hinir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.4.2007 | 12:26
Má ekki vera tabú
Meirihluti hlynntur hertum reglum um landvist útlendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.4.2007 | 11:33
Jákvæðar fréttir
Fylgi VG minnkar samkvæmt nýrri könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.4.2007 | 22:01
Þjóðin vill ekki þennan "jafnaðarmannaflokk"
Ingibjörg Sólrún: Erum orðin fullmótaður flokkur jafnaðarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2007 | 20:36
Yfirlýsingapólítík
Ingibjörg Sólrún: Verðum að standa vörð um jöfnuðinn í íslensku samfélagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)